Stærsta útgáfa vafra hingað til?

Loksins, loksins! Nú rétt vonar maður að tími þess að þurfa að bíða eftir því að skoða á alheimsvefinum á góðum hraða sé liðinn. Ég hef verið að notast við Beta útgáfuna af Firefox 3.0 og finnst mér hún stórfín og lofi öllu góðu. Bestu reynslur mínar af vafranum eru að þú ert enga stund að fara inná síður og þarft lítið sem ekkert að bíða, og hversu öruggur hann er.

Mikið er ætlast til vafrans og margir búnir að bíða spenntir eftir komu hans. En mun hann standa undir væntingum allra? Mín trú er sú að hann muni gera það. Það er líka frábært að hann er frír þannig að hverjum sem lystir geti niðurhalað honum. 

Nú stefna þeir hátt og ætla að setja niðurhalsmet með útgáfu Firefox 3.0. 

 

Náð nægi oss. 


mbl.is Firefox stefnir á met
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sump
Sump
Sump

Eldri færslur

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband