17.6.2008 | 13:45
Guð og fjöll.
Enginn lætur smá rigningu aftra sér frá því að mæta í þjóðhátíðarhátíðarhöldin. Auk þess er mjög fallegt þarna. Mikilfenglegt að sjá fjöllin umvafin skýjum og smá þoku.
Hver elskar ekki fjöll?
"Allir" elska að standa við fjallsrót og horfa upp og sjá mikilfengleikann.
Þá beini ég þessu til trúaðra.
Fjallið sem við erum komnir til er ekki áþreifanlegt og á toppnum sjáum við saklaust lamb.
Dýrð sé guði.
Hvítt í fjöllum á þjóðhátíð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.